Ef þið eruð í e-m vandræðum með að komast inn þá er ég búin að skoða þá sem skráðu sig inn á þessa síðu og ef ég sá hér inni og í listanum frá Elsu var sama netfang þá sendi ég á það netfang smá póst. Þeir aðilar geta þá fengið lykilorð og notandanafn sent í pósti. Ég er að vinna í að senda hinum "boð" og ef e-r fær ekki sem er að lesa þá bara að bögga mig :)
Væri mjög gaman að heyra frá þeim sem eru búnir að koma sér hingað inn eða bara skrifa athugasemd - leiðinlegt að vera blaðra tilgangslaust út í loftið!!
Best að skella inn annarri mynd að gamni - svo það séu e-jar breytingar á þessari síðu.

No comments:
Post a Comment